Þór Gíslason

Ég er kvćntur Hrafnhildi Gísladóttur, tómstundafrćđingi. Ég á tvćr dćtur, Ţóru Katrínu (fćdd 1992) og Rebekku (fćdd 1995). Hrafnhildur á ţrjú börn, Ísak Mána (Fćddur 1995), Rúrik Ţór (fćddur 2007) og Lísu Renate (fćdd 2009). Viđ búum í Mosfellsbć.
Ég er fćddur í Reykjavík ţann 9. janúar 1964 en foreldrar mínir eru Gísli Gunnar Auđunsson lćknir og Katrín Eymundsdóttir athafnakona. Á ţriđja aldursári fluttist fjölskyldan norđur til Húsavíkur ţar sem ég er alinn upp.
Međ árunum hef ég öđlast fjölbreytta starfsreynslu. Í dag starfa ég sem forstöđumađur Vinjar - athvarfs fyrir fólk međ geđraskanir hjá Rauđa krossinum í Reykjavík en hef í gegnum tíđina fengist viđ ýmis störf. Má ţar nefna starf sem verkefnastjóri hjá Rauđa krossinum í Reykjavík viđ ţróun, innleiđingu og daglegs reksturs skađaminnkunarverkefnisins Frú Ragnheiđur. Einnig sem verkefnastjóri á Verkefnastofu Vodafone, starfsmađur á međferđarheimili á vegum Barnaverndarstofu, ráđgjafi hjá Félags- og skólaţjónustu Ţingeyinga og ljósmyndari á minni eigin ljósmyndastofu.
Menntun mín er einnig fjölbreytt. Ég útskrifađist međ meistaragráđu, MPM (Master of Project Management), frá Háskóla Íslands voriđ 2010. Frá Háskólanum á Bifröst útskrifađist ég áriđ 2007 međ BA í HHS (Heimspeki, hagfrćđi og stjórnmálafrćđi). Ţá er ég einnig međ sveinspróf í Ljósmyndun frá Iđnskólanum í Reykjavík, sem og Diploma of Photgraphy frá Fanshaw College í London, Ontario í Kanada.
Ég hef sinnt félagsstörfum af kappi alla tíđ. Ţar hafa sjálfbođastörf fyrir Rauđa krossinn veriđ fyrirferđamest. Ég hef einnig gengt trúnađarstörfum fyrir Rauđa krossinn, í deildarstarfi á Húsavík auk ţess ađ sitja sem stjórnarmađur Rauđa kross Íslands frá 2002 til 2008.
Stjórnmál hafa lengi veriđ áhugamál hjá mér enda pólitík mikiđ rćdd á ćskuheimilinu. Virđing fyrir skođunum annarra og málefnaleg umrćđa voru ţar í hávegum höfđ. Mér hefur einnig lćrst í gegnum tíđina ađ fátt hefur jafn góđ áhrif á skapandi hugsun hjá mér og ađ rökrćđa málefni viđ ţá sem hafa ólík viđhorf til málanna.
Ţátttaka sem flestra í opinni, heiđarlegri umrćđu međ virđingu og umburđarlindi ađ leiđarljósi er ađ mínu mati hornsteinn lýđrćđisins. Skotgrafa pólitík og einstrengingslegir flokkadrćttir eru til ţess eins valdandi ađ kćfa málefnalega umrćđu og ađ fćla venjulegt fólk frá ţátttöku í stjórnmálum. Ţannig vinnubrögđ tel ég rýra skapandi eiginleika lýđrćđisins sem byggist á skođanaskiptum heiđarlegra stjórnmála.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Ţór Gíslason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband