Óásćttanleg afskipti stjórnmálaflokka af kosningum til Stjórnlagaţings.

Ég var ađ henda einum frambjóđanda út af listanum mínum fyrir kosningarnar á morgun. Ţótti ţađ reyndar hund fúlt ţar sem ég var búin ađ kynna mér frambjóđendur vel og orđinn ánćgđur međ valiđ. Ţađ er hinsvegar alveg klárt í mínum huga hvađ varđar ţessar kosningar ađ ég kýs EKKI frambjóđanda sem tiltekinn flokkur hampar.
Ég er reyndar hund fúll...já...bál reiđur yfir ţessari helvítis afskiptasemi stjórnmálaflokks af ţessari lýđrćđislegu tilraun okkar til ađ velja einstaklinga á ţeirra eigin forsendum. Pólitískur ţroski stjórnmálaafla hér á landi er akkúrat enginn. Stöđug helvítis afskipti af öllu. Ţó svo sá listi sem kominn er fram eigi uppruna sinn á skrifstofu Sjálfstćđisflokksins ţá er ég ekki í nokkrum vafa um ađ ţetta viđgengst víđar. Og ekki bara hjá stjórnmálaöflum. Líka öđrum ţrýstihópum hverju nafni sem ţau eru kölluđ. Ţađ er sannfćring alltof margra ađ almenningur bara geti ekki tekiđ upplýsta ákvörđun. Best sé ađ stýra vali fólks til ađ tryggja ađ „rétt“ niđurstađa náist fram.
Mćtum á kjörstađ á morgun og tryggjum góđa kjörsókn. Veljum fjölbreyttan hóp venjulegs fólks til ţess ađ takast á viđ ţađ merkilega verkefni ađ endurskođa stjórnarskrá íslenska lýđveldisins og gefum stjórnmálflokkunum frí frá ţeim störfum um tíma.
Ţór Gíslason - 4492

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband